fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Tveir fjallgöngumenn létust þegar stórir ísklumpar hrundu á þá

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. maí 2022 06:31

Grand Combin í Svissnesku Ölpunum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fjallgöngumenn létust og níu slösuðust þegar risastórir ísklumpar hrundu yfir þá í Svissnesku ölpunum.

Samkvæmt fréttum erlendra miðla þá hrundu risastórir ísklumpar niður úr Grand Combin í Val de Bagnes héraði í Valais kantónu og lentu á fjallgöngumönnum fyrir neðan.

Sjö björgunarþyrlur voru sendar á vettvang og voru allir fjallgöngumennirnir á svæðinu fluttir á brott með þeim en þeir voru 17 í heildina.

Hin látnu voru fertugur Frakki og 65 ára Spánverji. Tveir af þeim níu sem slösuðust hlutu alvarlega áverka.

Grand Combin er 4.313 metrar á hæð og liggur á milli Val de Bagnes og Entremont.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi