fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Leeds staðfestir komu Bandaríkjamannsins

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 20:05

Brendan Aaronson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur staðfest komu Bandaríkjamannsins Brendan Aaronson til félagsins. Aaronson gengur endanlega til liðs við Leeds frá Red Bull Salzburg 1. júlí og skrifar undir fimm ára samning.

Aaronson er 21 árs gamall. Hann kom við sögu í 41 leik fyrir Salzburg á síðustu leiktíð og lagði upp 10 mörk og skoraði sex er liðið varð deildar- og bikarmeistari annað árið í röð.

Hann á að baki 18 landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim fimm mörk.

Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Leeds, fékk Aaronson til Salzburg þegar hann var við stjórnvölinn hjá félaginu og stýrði liðinu til sigurs í deild og bikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s