fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Karlar hylja andlit sín í Afganistan til að sýna samstöðu gegn Talíbönum

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 17:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlkyns fréttamenn hjá mörgum fréttaveitum í Afganistan hafa hulið andlit sín í beinni útsendingu síðustu daga. Þetta gera þeir til að mótmæla tilskipun Talíbana um að konur, meira að segja fréttaþulir, neyðist til að hylja andlitin sín í almenningi. Human Rights Watch vakti athygli á þessu.

Mótmæli þeirra ullu því að aðrir afganskir menn deildu myndum af sér með andlitin hulin sem hluti af samfélagsmiðlahreyfingunni #FreeHerFace, eða frelsið andlitið hennar. 

Fyrr í mánuðinum lýstu Talíbanar því yfir að konur og eldri stúlkur þurfi að hylja andlitin sín í almenningi og forðist það, ef mögulegt er, að vera úti.

Ákvörðunin er „endanleg og að það þurfti ekki að ræða þetta.“

Í síðustu viku sagði dyggða- og lastamálaráðuneyti Talíbana að kvenkyns fréttaþulir þyrftu einnig að hylja andlitin sín og að ákvörðunin sé „endanleg og að það hafi ekki þurft að ræða þetta.“

Fáir kvenkyns fréttaþulir hlýddu þegar tilskipunin var fyrst tilkynnt á fimmtudeginum en á sunnudeginum virtist sem verið væri að framfylgja henni.

„Þessi regla er svívirðileg skerðing á tjáningarfrelsi kvenna og þeirra rétt á sjálfræði og trúarfrelsi,“ segir Heather Barr, varaformaður kvenréttindadeildar Human Rights Watch.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 1 viku

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns