fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
FréttirPressan

Biden heitir því að verja Taívan

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 24. maí 2022 11:28

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því á dögunum að koma Taívan til varnar ef Kína ræðist á eyríkið. Ummælin lét hann falla á blaðamannafundi í Tókýó þar sem hann fundaði með Fumio Kishida, forsætisráðherra Japans.

Hann sagði Bandaríkin munu standa við heit sín til taívönsku þjóðarinnar. Utanríkisráðherra Kína, Wang Wenbin, tók ekki vel í ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann líkti stöðu Taívan við Úkraínu, sem eins og flestir vita sætir linnulausum árásum af höndum Rússlands.

„Kína mun ekki gefa eftir“

Wang Wenbin tjáði „mikla óánægju og algjöra mótstöðu“ við ummæli Biden. „Kína mun ekki gefa eftir í kjarnamálum eins og fullveldi og stjórnarrétti.“ segir Wang. Kína heldur því fram að Taívan sé hérað innan Kína og hafi alltaf verið og lítur á taívönsk stjórnvöld sem aðskilnaðarsinna. Rétt eins og Pútín lítur á Ukraínu sem sögulega mikilvægan hluta hins „stóra Rússlands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði sem ritari hjá sama fyrirtækinu í 67 ár – Sagði engum frá leyndarmáli sínu

Starfaði sem ritari hjá sama fyrirtækinu í 67 ár – Sagði engum frá leyndarmáli sínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Við hreyfum okkur meira ef við erum með skrefateljara

Við hreyfum okkur meira ef við erum með skrefateljara
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fengu loftstein í gegnum þakið

Fengu loftstein í gegnum þakið
Pressan
Fyrir 5 dögum

102 ára setti ótrúlegt met

102 ára setti ótrúlegt met
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk

Gervigreindarforrit Elon Musk gaf notanda „nákvæmar“ leiðbeiningar um hvernig sé hægt að myrða Musk