fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Þú þarft áfram að hafa grímu í flugum til þessara fjórtán Evrópulanda

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2022 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóttvarnarstofnun Evrópu (ECDC) hefur mælt með því að grímuskyldu flugfarþega á leið til Evrópulanda verði aflétt. Þrátt fyrir það hafa fjórtán lönd ákveðið að viðhalda grímuskyldunni áfram þegar ferðast er til landanna eða innan þeirra. Um er að ræða Austurríki, Portúgal, Kýpur, Holland, Tékkland, Malta, Eistland, Lúxemborg, Þýskaland, Grikkland, Litháen, Ítalía, Lettland og Spánn.

Ákvörðun landanna að viðhalda grímuskyldunni áfram helgast af því að ný Omnicron-afbrigði hafa litið dagsins ljós og vilja löndin stemma stigu við uppgangi þeirra. Ísland er í hópi landa sem hefur fullkomlega aflétt grímuskyldu í farþegaflugum og á það sameiginlegt með öðrum Norðurlöndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest

Pedro Pascal í Reykjavík – Naut veitinga á Kaffi Vest
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“

Sólveig Anna hæðist að Valdimar Leó sem ekki fékk greidd laun hjá Virðingu – „Karlgreyið“