fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Albert og félagar færast nær falli

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:22

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Napoli heim í ítölsku úrvalsdeild karla í dag. Leiknum lauk með 3-0 sigri Napoli.

Victor Osimhen, Lorenzo Insigne og Stanislav Lobotka skoruðu mörk Napoli sem er í þriðja sæti með 76 stig.

Genoa er í 19. sæti með 28 stig, þremur stigum á eftir Salernitana sem er í síðasta örugga sætinu þegar ein umferð er eftir.

Ljóst er að Genoa þarf að vinna síðasta leik sinn gegn Bologna á heimavelli og treysta á að Salernitana tapi en síðarnefnda liðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og ekki tapað í síðustu sjö leikjum sínum í deildinni.

Albert fór af velli í dag á 74. mínútu

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs