fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Rússneskur kaupsýslumaður gagnrýndi stríðsreksturinn í Úkraínu – Neyddur til að selja hlut sinn í banka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 05:18

Oleg Tinkov. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski kaupsýslumaðurinn Oleg Tinkov var nýlega neyddur til að selja 35% hlut sinn í Tinkoff Bank. Það voru ráðamenn í Kreml sem neyddu hann til að selja hlutinn í kjölfar ummæla hans þar sem hann gagnrýndi stríðsrekstur Rússa í Úkraínu.

Hann skýrði frá þessu í samtali við The New York Times.

Tinkov gagnrýndi stríðið í færslu á Instagram. Daginn eftir hótaði stjórn Vladímír Pútíns að þjóðnýta bankann ef sambandi hans við Tinkov yrði ekki slitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur