fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Komu upp um rússneskan njósnara innan úkraínska herráðsins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. maí 2022 04:51

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínsk yfirvöld segjast hafa komið upp um hóp rússneskra njósnara í eigin röðum, þar á meðal í herráðinu. Oleksiy Arestovych, ráðgjafi Volodymyr Zelenskyy forseta, skýrði frá þessu.

Norska ríkisútvarpið segir að hann hafi ekki sagt hversu margir njósnararnir væru en hann skýrði frá áætlun þeirra sem var ætlað að stigmagna stríðið.

Ætlunin var að hans sögn að skjóta niður farþegaflugvél yfir Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og kenna Úkraínu um. Nota átti loftvarnaflaugar frá úkraínska hernum við verkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans