fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Mikill eldur í rússneskri olíubirgðastöð nærri úkraínsku landamærunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. apríl 2022 05:44

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill eldur logar nú í rússneskri olíubirgðastöð í Bryansk sem er um 100 kílómetra frá úkraínsku landamærunum.

RT, sem er fréttastöð undir stjórn ráðamanna í Kreml, skýrði frá þessu í nótt í kjölfar fregna á samfélagsmiðlum um að íbúar í Brjansk hafi heyrt sprengingar og séð mikið eldhaf í birgðastöðinni.

RT segir að yfirvöld hafi ekki enn viljað tjá sig um ástæður þess að eldar loga í birgðastöðinni. Segir miðillinn að svo virðist sem eldurinn hafi komið upp á svæði sem herinn er með til umráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu