Lögreglan leitar nú strokufangans Gabríels Douane Boama eftir að hann strauk úr Héraðsdómi Reykjavíkur um kvöldmatarleytið í gær.
Í dag hafði sérsveit ríkislögreglustjóra svo afskipti af 16 ára dreng í strætisvagni, en drengurinn er, líkt og Gabríel, dökkur á hörund. Fréttablaðið greinir frá þessu og þar kemur fram að drengurinn hafi ekki verið handtekinn heldur umkringdi sérsveitin drenginn og félaga hans og skildi svo eftir úti á götu án frekari skýringa, en í leiðréttingu sem embætti ríkislögreglustjóra hefur sent í kjölfar fréttar kemur fram að sérsveit hafi farið inn í vagn, strax séð að um rangan einstakling væri að ræða og svo yfirgefið vagninn.
Móðir drengsins fundaði í kvöld með lögreglu vegna málsins.
Borið hefur á hörðum viðbrögðum vegna þessara mistaka og er talið að sérsveitin hafi í dag gerst sek um fyrir fram ákveðna kynþáttarhyggju (e. racial profiling).
Uppfært: 22:20 – Samkvæmt tilkynningu frá ríkislögreglustjóra sáu sérsveitarmenn strax og þeir fóru inn í strætisvagninn að ekki var um að ræða einstaklinginn sem lýst hafði verið eftir og yfirgáfu þeir því vagninn. Þeir fjarlægðu einstaklinginn ekki úr vagninum líkt og kom fram í fyrstu útgáfu fréttar.
Hey Siri, can you show me racial profiling? https://t.co/c2N7F8s6x4
— Andrés Ingi (@andresingi) April 20, 2022
Guð minn góður pic.twitter.com/0PjPtY7CJ4
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) April 20, 2022
Vantar líka alla fokking rökhugsun ofan á þetta allt? Haldiði að strokufanginn skelli sér bara í strætó?
Var einhverntimann moment til að hugsa “Hmm kannski erum við bara ógeðslega racist og strokufanginn er ekki að taka strætó milli staða til að flýja?”— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 20, 2022
Lögreglan er með sérsveitum að handtaka unga dökka drengi í misgripum fyrir eftirlýstann glæpamann. Virkilega ömurlegt, nú áðan með áhlaupi á ungann saklausan dreng í strætó. Pathetic rasismi
— Gústi Chef (@gustichef) April 20, 2022
Vonandi er lögreglan ekki komin í racial profiling ham… https://t.co/XeYVxmReUo
— Erlendur (@erlendur) April 20, 2022
Vá hvað þetta er vont 😬 maður vissi áður en maður smellti á fyrirsögnina á hverju þessi misgrip hefðu byggt 🥺 https://t.co/h4KCUcTku3
— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) April 20, 2022
Sigurður Ingi var í þessum strætó og hringdi í lögguna. pic.twitter.com/zfQ8g7a1al
— Svalafel (@svalalala) April 20, 2022
Er einhver hissa á að “þeir séu allir eins” í augum sérsveitar? — ríkislögreglustjóri getur alveg litið framhjá því að sérsveit taki tanaða drengi eins og hún leit framhjá því að fyrrum biskup tók dóttur sína og önnur börn. — Tvít þetta er úr seríunni geðslega ísland pic.twitter.com/4vtOrMJtP0
— Halldór Högurður (@hogurdur) April 20, 2022
Hvað í andskotanum https://t.co/ymueaYA3fV
— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) April 20, 2022
@lögreglan í RVK gengur nú um og handtekur hörundsdökka drengi. Fokking rasistaaumingjar.
— Snorri Sturluson (@snorriman) April 20, 2022
Varðstjóri: Miðflokkurinn í Mosfellsbæ segir að glæpamenn fari allar sínar ferðir í strætó. Farið og ryðjist inn í strætisvagnana!
Sérsveitarmenn: Jawohl! https://t.co/D3uLGbmmke— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) April 20, 2022
Nú er tilvalið tækifæri fyrir fjölmiðla að vakta commentakerfin sín í kjölfar nýjustu frétta og fyrir lögregluna að ekki fokking racially profile-a
— Lenya Rún (@Lenyarun) April 20, 2022
Held það sé alveg óhætt að fullyrða að svona mistök hefðu varla átt sér stað ef strákurinn væri hvítur. https://t.co/RUuiQrlzf7
— Halldór Auðar Svansson 🇮🇸 🤝 🇺🇦 (@tharfagreinir) April 20, 2022