fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Skóflað út af löggunni eftir að hafa neitað að borga reikninginn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. apríl 2022 08:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af nægu var að taka hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu.

Mest var að gera í miðborginni, eins og við var að búast en föstudagurinn langi er alla jafna mikill partídagur í bænum.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um tvo menn á röltinu með kylfur. Mennirnir fundust ekki þrátt fyrir leit. Skömmu síðar var lögregla kölluð til að hóteli í miðborginni vegna manns sem hafði drukkið sig ofurölvi á hótelbarnum en svo neitað að borga reikninginn. Maðurinn var „fjarlægður“ af lögreglu, eins og segir í tilkynningunni, og sefur nú úr sér áfengisvímuma í fangaklefa.

Þo nokkur óhöpp í umferðinni voru þá tilkynnt til lögreglu en engin tilkynnt tjón á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK