fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Skóflað út af löggunni eftir að hafa neitað að borga reikninginn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. apríl 2022 08:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af nægu var að taka hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu.

Mest var að gera í miðborginni, eins og við var að búast en föstudagurinn langi er alla jafna mikill partídagur í bænum.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um tvo menn á röltinu með kylfur. Mennirnir fundust ekki þrátt fyrir leit. Skömmu síðar var lögregla kölluð til að hóteli í miðborginni vegna manns sem hafði drukkið sig ofurölvi á hótelbarnum en svo neitað að borga reikninginn. Maðurinn var „fjarlægður“ af lögreglu, eins og segir í tilkynningunni, og sefur nú úr sér áfengisvímuma í fangaklefa.

Þo nokkur óhöpp í umferðinni voru þá tilkynnt til lögreglu en engin tilkynnt tjón á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Í gær

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“