fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Bæta níu einkennum við lista yfir einkenni COVID-19-smits

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska heilbrigðiskerfið, NHS, hefur bætt níu einkennum við lista yfir sjúkdómseinkenni COVID-19.

Nú eru rúmlega tvö ár síðan heimsfaraldurinn skall á. Allt þar til nýlega voru aðeins þrjú sjúkdómseinkenni á lista NHS yfir einkenni COVID-19-smits. En í byrjun mánaðarins var níu einkennum bætt á listann að sögn The Mirror.

Fram að því voru það hár hiti, stöðugur hósti og missir á bragð- og/eða þefskyni. Þessi einkenni voru sett á listann í upphafi faraldursins.

Þau einkenni sem bættust við listann núna eru:

Mæði

Þreyta eða örmögnun

Verkir víða um líkamann

Höfuðverkur

Hálssærindi

Stíflað nef eða nefrennsli

Niðurgangur

Lystarleysi

Að finnast maður vera veikur eða vera veikur

Ástæðan fyrir þessari viðbót er að með nýjum afbrigðum af kórónuveirunni hafa sjúkdómseinkennin breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum
Pressan
Í gær

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal