fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður AC Milan gengur til liðs við Barcelona

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 22. mars 2022 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Franck Kessie, sem leikið hefur með ítalska félaginu AC Milan frá árinu 2017 hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Barcelona. Þetta kemur fram í frétt á Guardian.

Samningur Kessie hjá AC Milan rennur út í sumar og gengur hann þá til liðs við Börsunga á frjálsri sölu. Fílabeinsstrendingurinn komst að munnlegu samkomulagi við Barcelona í síðustu viku en gengið var frá samningnum í dag. Von er á tilkynningu frá Barca innan tíðar.


Í sömu frétt Guardian kemur fram að spænsku risarnir eru einnig með augastað á Raphinha, kantmanni Leeds United. Eins og staðan er í dag hafa engin samskipti verið á milli félagana en Barcelona hefur verið í samskiptum við Deco, umboðsmann Raphinha.

Joan Laporta, eigandi Barcelona, og Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona og umboðsmaður Raphinha eru nánir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur