fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Mozart og Tarantino ofmetnir?

Egill Helgason
Mánudaginn 2. apríl 2018 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er ekki búinn að hlusta á þessa þætti, en þetta er dálítið djarft hjá frændum okkar Dönum – og oggulítið kvikindislegt líka.

Þættirninir koma frá Danmarks Radio og fjalla um listamenn sem dagskrárgerðarmennirnir telja ofmetna. Í fyrsta þættinum segir píanóleikarinn Nikolaj Koppel frá því hvers vegna hann telur Mozart vera ofmetinn.

Í örðum þætti fær Quentin Tarantino sömu meðferð hjá kvikmyndaleikstjóranum Erik Clausen.

Í þriðja þætti talar listakonan Simone Aaberg Kærn um að Picasso sé ofmetinn.

Og í fjórða þættinum er það James Joyce sem fær fyrir ferðina hjá rithöfundinum Maren Uthaug.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið