fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Ísafjörður á lista yfir fallegustu smábæi Evrópu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. mars 2022 08:30

Ísafjörður - Af Facebooksíðu Ísafjarðarbæjar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Condé Nast-ferðatímarit hefur birst lista yfir fallegustu smábæi Evrópu. Ísland á sinn fulltrúa á listanum því höfuðstaður Vestfjarða, Ísafjörður, er einn af þeim 26 smábæjum álfunnar sem var valinn af sérfræðingum tímaritsins.

Í umsögninni um Ísafjörð segir að bærinn sé umkringdur tignarlegum fjöllum. Minnst er á öfgana í veðurfari og því hafi Ísafjörður upp á eitthvað allt annað að bjóða en hefðbunda sólarleyfisstaði.

Umfjöllun CN Traveler

Aðrir smábæir á listanum:

Guimarães, Portúgal – 152 þúsund íbúar

Český Krumlov, Tékkland – 13 þúsund íbúar

Lauterbrunnen, Sviss – 2500 íbúar

Eguisheim, Frakkland – 1700 íbúar

Bled, Slóvakía – 8000 íbúar

Mdina, Malta – 243 íbúar

Ronda, Spánn – 34 þúsund íbúar

Ribe, Danmörku – 8100 íbúar

Portree, Skotland – 2500 íbúar

Praiano, Ítalía – 2000 íbúar

Dinant, Belgíu – 13.500 íbúar

Giethoorn, Holland – 2600 íbúar

Hallstatt, Austurríki – 800 íbúar

Castle Combe, England – 350 íbúar

Assos, Grikkland – 100 íbúar

Kotor, Svartfjallaland – 13.200 íbúar

Þórshöfn, Færeyjum – 13 þúsund íbúar

Korcula, Króatía – 5.600 íbúar

Cobh, Írland – 12.800 íbúar

Reine, Lofoten-eyja – 300 íbúar

Kastraki, Grikkland – 560 íbúar

Sighișoara, Rúmenía – 26 þúsund íbúar

Castelluccio, Ítalía – 150 íbúar

Rothenburg ob der Tauber, Þýskaland – 11 þúsund íbúar

Flåm, Noregur – 350 íbúar

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Í gær

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega