fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Pressan

Þess vegna viltu ekki heyra flugmenn eða flugliða segja „Jim Wilson“

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 20. mars 2022 10:00

Vél frá American Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú heyrir flugmann eða flugfreyju einhvern tímann segja nafnið „Jim Wilson“ þegar þú ert í flugvél frá American Airlines þá er það líklega ekki vegna þess að þau séu að tala um mann að nafni Jim Wilson. Sú staða getur þó auðvitað komið upp að einhver farþeginn heiti Jim Wilson.

Ladbible segir að „Jim Wilson“ sé einhverskonar dulmál hjá áhöfnum bandaríska flugfélagsins American Airlines sem er stærsta flugfélag heims.

Talið er að nafnið sé sótt til framleiðanda sérstaks vagns sem er notaður til að flytja látið fólk í í flugvélum. Þessi framleiðandi hefur greinilega veitt starfsfólki flugfélagsins innblástur hvað varðar leyniorð fyrir að látin manneskja sé um borð í vélinni og skiptir þá engu hvort um skipulagðan líkflutning er að ræða eða hvort einhver farþeganna látist á leiðinni.

Hjá American Airlines er heil deild sem sér um flutning á látnu fólki og er hún að sögn US Funerals Online kölluð „American Airlines Jim Wilson Service“. Deildin sér um flutning á látnu fólki til 250 borga og bæja í 40 löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dældi skilaboðum yfir konu og hvatti hana til að fyrirfara sér svo hann gæti fylgst með

Dældi skilaboðum yfir konu og hvatti hana til að fyrirfara sér svo hann gæti fylgst með
Pressan
Í gær

Sendi skilaboð til Trumps áður en hann var tekinn af lífi

Sendi skilaboð til Trumps áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heyrir iPhone brátt sögunni til? – Yfirmaður Apple gaf það í skyn

Heyrir iPhone brátt sögunni til? – Yfirmaður Apple gaf það í skyn
Pressan
Fyrir 2 dögum

7 ára stúlka fannst í skáp – Hafði verið svelt – Leita nú að systur hennar sem hefur ekki sést síðan 2017

7 ára stúlka fannst í skáp – Hafði verið svelt – Leita nú að systur hennar sem hefur ekki sést síðan 2017
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hraðamyndavél náði mynd af óvenjulegu broti

Hraðamyndavél náði mynd af óvenjulegu broti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór út að skemmta sér – Vaknaði næsta dag nakinn, aleinn og búið að stela peningunum hans

Fór út að skemmta sér – Vaknaði næsta dag nakinn, aleinn og búið að stela peningunum hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fengu áfall þegar þau sneru heim úr þriggja vikna fríi og sáu manninn sem sat í sófanum

Fengu áfall þegar þau sneru heim úr þriggja vikna fríi og sáu manninn sem sat í sófanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir fólk ekki eiga að hlusta á hann til að fá læknisfræðilega ráðgjöf

Segir fólk ekki eiga að hlusta á hann til að fá læknisfræðilega ráðgjöf