fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Birtir lista yfir 20 vonarstjörnur í íslensku viðskiptalífi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. mars 2022 18:56

Sigríður Theodóra Pétursdóttir og Ásbjörn Sigurjónsson eru á listanum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góð samskipti, ráðgjafafyrirtæki almannatengilsins Andrésar Jónssonar, hefur birt lista yfir tuttugu vonarstjörnur í íslensku viðskiptalífi. Fyrr í dag birti Andrés lista yfir fjörutíu efnilega stjórnendur sem eru 40 ára og yngri, eða 40/40 listann svokallaða, en þetta var í þriðja sinn sem fyrirtækið tekur saman slíkan lista.

Sjá einnig: Fjörutíu efnilegir stjórnendur sem eru 40 ára og yngri – Listinn

Á listanum um vonarstjörnurnar, sem birtist á Medium-síðu Góðra samskipta, kemur fram að frumkvöðlar og stjórnendur eigin fyrirtækja séu undanskildir. „Allt fólk sem miklar væntingar eru bundnar við á næstu árum og hefur vakið athygli fyrir hæfileika og metnað,“ skrifar Andrés.

Andrés Jónsson almannatengill hjá Góðum samskiptum.

Meðal þeirra sem eru á listanum eru:

Ásbjörn Sigurjónsson (31), verkefnastjóri hjá Marel

Brynja Ragnarsdóttir (37), forstöðumaður upplifunar viðskiptavina hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Helena Sævarsdóttir (28), deildarstjóri lyfjaframleiðslu hjá Alvotech

Sigríður Theodóra Pétursdóttir (36), framkvæmdastjóri Brandenburg.

 

Hér er hægt að kynna sér lista Góðra Samskipta um vonarstjörnurnar í heild sinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu