fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Myndband sem nístir í hjartastað – Grátandi úkraínskur drengur einn á ferð í pólskum landamærabæ

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. mars 2022 05:18

Skjáskot:YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndbandið, sem er hægt að horfa á hér fyrir neðan, nístir svo sannarlega í hjartastað. Það sýnir eina birtingarmynd stríðs vel, þau áhrif sem það hefur á börn. Á myndbandinu sést lítill úkraínskur drengur grátandi og einn á gangi í pólska landamærabænum Medyka á laugardaginn.

Hann er með bakpoka og bangsa og grætur hástöfum. Sky News segir að ekki sé vitað hvort hann hafi verið einn á ferð.

Á fyrstu 12 dögum stríðsins flúðu 1,7 milljónir Úkraínumanna land, þar af rúmlega milljón til Póllands. Flestir flóttamannanna eru konur og börn og gamalt fólk. Karlmennirnir mega ekki yfirgefa Úkraínu og eiga að leggja sitt af mörkum í baráttunni við rússneska innrásarherinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Í gær

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir
Fréttir
Í gær

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar