fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Rússar birta kröfur sínar varðandi Úkraínu – „Það er hægt að stöðva þetta samstundis“ – Þetta eru helstu kröfurnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. mars 2022 12:47

Lík almenns borgara á brú við Kyiv í dag. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar gerðu í dag frekari grein fyrir þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að þeir hætti stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Dmitrij Peskov, talsmaður forsetaembættisins, sagði að Rússar séu reiðubúnir til að stöðva hernaðaraðgerðir sínar um leið og Úkraína gengur að þessum kröfum.

Kröfurnar eru margar og fara örugglega ekki vel í Úkraínumenn. Meðal þeirra er að Úkraína á að hætta öllum hernaðaraðgerðum og gera breytingar á stjórnarskrá landsins þannig að kveðið sé á um að landið sé hlutlaust.

Auk þess á Úkraína að viðurkenna að Krím sé hluti af Rússlandi en Rússar hertóku Krím 2014. Einnig krefjast Rússar þess að þeir viðurkenni sjálfstæði Donetsk og Luhansk en það eru héruð í austurhluta landsins sem aðskilnaðarsinnar og Rússar hafa haft á valdi sínu síðan 2014.

Peskov sagði að Úkraínumenn viti hverjar kröfur Rússa séu. „Þeir hafa fengið að vita að það er hægt að stöðva þetta allt saman samstundis,“ sagði hann.

Hann sagði jafnframt að Rússar hafi ekki í hyggju að sölsa land undir sig í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast