fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Sókn Rússa að Kyiv er stopp – Matarskortur og viljaleysi sagt hrjá hersveitirnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 06:04

Herflutningalestin er um 64 km á lengd. Mynd:Maxar/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bandarískum leyniþjónustuupplýsingum þá er 65 km löng lest rússneskra hersveita, sem stefna á Kyiv, stopp og hefur ekki hreyfst mikið í um sólarhring. Er það sagt vera vegna skorts á eldsneyti og mat og einnig sé baráttuvilji rússnesku hermannanna mjög lítill. Margir eru sagðir hafa gefist baráttulaust upp fyrir Úkraínumönnum.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að háttsettur bandarískur embættismaður hafi sagt að 80% af þeim herafla sem Rússar höfðu safnað saman við úkraínsku landamærin sé nú kominn inn í Úkraínu. Rússneski herinn glímir hins vegar við margvísleg vandamál í sókn sinni að Kyiv.

Bílalestin er sögð hafa hreyfst sáralítið síðasta sólarhringinn vegna skorts á eldsneyti og mat. Benda upplýsingar bandarískra leyniþjónustustofnana til að baráttuvilji rússnesku hermannanna sé mjög lítill og margir eru sagðir hafa gefist baráttulaust upp fyrir Úkraínumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast