fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Pútín setur kjarnorkusveitir rússneska hersins í viðbragðsstöðu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 14:49

Vladímír Pútín.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur skipað her sínum að setja kjarnorkuvarnarsveitir sínar í viðbragðsstöðu vegna viðbragða Atlantshafsbandalagsins við innrás Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greinir Pútín sjálfur í ávarpi sem sjónvarpað var eftir hádegi í dag.

Þessar kjarnorkusveitir sem um ræðir stjórna notkun kjarnorkuvopna, efnavopna og fleiri gereyðingarvopnum sem Rússland er með í vopnabúrinu.

„Vesturlönd eru ekki einungis að grípa til óvinalegra efnahagslegra aðgerða heldur hafa háttsettir embættismenn forysturíkja Atlantshafsbandalagsins líka leyft árásargjarnar yfirlýsingar gegn landinu okkar og því skipa ég varnarmálaráðherranum og herráðsstjóranum að setja kjarnorkusveitir rússneska hersins í sérstaka viðbragðsstöðu,“ segir Pútín í ávarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Í gær

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt