fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

HSS segir Stöð 2 fara með rangfærslur um stofnunina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 22:31

Mynd: Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) segir að staðhæfingar um að HSS hafi nýtt læknaleigu, sem settar voru fram í fréttum Stöðvar 2, séu rangar. HSS segir að mönnunarvandi sé helsta vandamál stofnunarinnar en ómálefnanleg umræða eigi þátt í að viðhalda þeim vanda.

„Framkvæmdastjórn HSS birti síðastliðinn föstudag yfirlýsingu í þeim tilgangi að útskýra helsta vanda stofnunarinnar, mönnunarvandann, og þátt ómálefnalegrar umræðu í því að viðhalda honum þar sem sífellt er vegið að starfsfólki hennar,“ segir í tilkynningu sem stofnunin birti á Facebook-síðu sinni.

Segir í tilkynningunni að HSS sé undirmönnuð miðað við umfang þeirrar þjónustu sem stofnunin veitir. Starfsfólk leggi sig verulega fram um að veita góða þjónustu með tilheyrandi álagi. Orsökin fyrir ónógri þjónustu liggi ekki hjá starfsfólkinu. Tilkynninguna má lesa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli