fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

„Ömurlegar afskanir sem sýna ógeðslegt virðingarleysi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. febrúar 2022 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur varð í gær Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik, fór leikurinn fram í Egilshöll.

Reykjavíkurmótið er elsta knattspyrnumót landsins en Þróttur vann 6-1 sigur á grönnum sínum. Þegar liðið hafði fagnað og var að undirbúa sig undir það að taka á móti verðlaunum runnu tvær grímur á fólk. Enginn frá Knattspyrnuráði Reykjavíkur (KRR) sem heldur utan um mótið var mættur á svæðið.

Mörgum hefur blöskrað sú framkoma sem ungu liði Þróttar var þarna sýnd en KRR útskýrir málið á þann hátt að verðlaun séu aðeins veitt þegar allir leikir mótsins eru á enda.

„Það þurfa allir að róa sig aðeins, ég hef rætt við ÍBR/KRR og þau segja mér að John Cena hafi verið að styrkja verðlaunaafhendingu,“ skrifar Nick Chamberlain þjálfari Þróttar og birtir mynd af sér.

„Án alls gríns, að vera ekki hérna til að veita verðlaunin og koma svo með ömurlegar afskanir sem sýna ógeðslegt virðingarleysi í garð leikmanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal