fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Þjófarnir sem brutust inn í bíl Dorritar skildu það mikilvægasta eftir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú landsins, lenti í því í gærkvöldi að óprúttnir aðilar brutust inn í bifreið hennar fyrir utan hótelið Beaumont í hverfinu Mayfair í Lundúnum.

Birti hún myndir af aðkomunni á Instagram-síðu sinni en þar tók hún fram að þrátt fyrir innbrotið hafi það verðmætasta í bifreiðinni verið skilið eftir, flaska af íslensku jöklavatni. Virðist forsetafrúin fyrrverandi ekki kippa sér mikið upp við innbrotið, svo lengi sem íslenska vatnið hennar er látið í friði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“