fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Frábær byrjun hjá Strákunum okkar – „Hvað kom fyrir Aron?“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 15:06

Viktor Gísli Hallgrímsson - Mynd/HSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Íslands og Svartfjallalands í milliriðli Evrópumótsins í handbolta hófst klukkan 14:30 í dag. Ísland fékk góðan styrk fyrir leikinn en þrír leikmenn liðsins losnuðu úr einangrun í dag, þeir Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson.

Aron þakkaði veirunni fyrir að drífa sig í burt með því að skora fyrsta mark leiksins en skömmu síðar fór hann meiddur út af. Ekki er víst hvað amar að en Aron fór ekki aftur inn á í fyrri hálfleiknum.

Viktor Gísli stóð sig eins og hetja í hálfleiknum og varði hvert skotið á fætur öðru, það er að segja þau fáu skot sem íslenska vörnin hleypti framhjá sér.

Staðan í hálfleik: 8 – 17 fyrir Íslandi.

Ísland verður að vinna leikinn til þess að komast áfram úr milliriðlinum og er þetta því algjör draumabyrjun. Síðan þurfum við að halda með Danmörku í leik þeirra gegn Frakklandi síðar í dag því við þurfum á sigri nágranna okkar að halda til að komast upp úr riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum