fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Newcastle hefur áhuga á markverði Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 17:30

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur áhuga á að krækja í Bernd Leno, markvörð Arsenal. Sky í Þýskalandi segir frá.

Hinn 29 ára gamli Leno missti sæti sitt í byrjunarliði Arsenal fljótlega eftir komu Aaron Ramsdale snemma á þessari leiktíð. Sá síðarnefndi hefur farið á kostum.

Þrátt fyrir að janúarglugginn sé nú opinn þykir líklegra að Leno yfirgefi Arsenal í sumar.

Þjóðverjinn hefur verið á mála hjá Arsenal frá árinu 2018. Samningur hans við Lundúnafélagið rennur út eftir næstu leiktíð.

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er einnig á mála hjá Arsenal. Hann fór hins vegar til Leuven í Belgíu á láni snemma á þessari leiktíð. Hann var orðinn þriðji markvörðurinn í goggunarröðinni á eftir Ramsdale og Leno.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara