fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Lúið starfsfólk Landspítalans fékk glaðning í morgun frá KORE

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendum kóreska veitingastaðarins KORE er umhugað um starfsfólk Landspítalans sem stendur í ströngu sem aldrei fyrr, nú á tímum Covid-faraldursins. Til að létta fólkinu lund og gefa því orku færðu starfsmenn KORE Landspítalanum 130 vefjur í morgun.

„Það er okkur sannur heiður að fá að létta aðeins undir hjá starfsfólki Landspítalans á þessum erfiðu tímum,“ segir í tilkynningu frá KORE um málið.

Það var glatt hjá hjalla hjá starfsfólki Landspítalans sem gerði sér kræsingarnar að góðu og virðast þær hafa runnið ljúflega niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu