fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Veit ekki hvað hann á að gera til að sannfæra Liverpool

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Mohamed Salah við Liverpool rennur út árið 2023 og vill kappinn ólmur fá nýjan samning við félagið. Enska stórliðið vill líka halda honum en illa gengur í samningaviðræðum þeirra á milli.

Talið er að Salah vilji fá að minnsta kosti 300 þúsund pund vikulega frá Liverpool en Egyptinn sagði nýlega frá því að hann sé ekki að biðja um mikið.

Salah gekk til liðs við Liverpool árið 2017 og hefur frá þeim tíma stimplað sig sem einn allra besta leikmann í heiminum í dag. Hann hefur byrjað þetta tímabil frábærlega og vilja stuðningsmenn halda honum hjá félaginu.

Samkvæmt The Daily Telegraph telur Salah að hann sé að renna út á tíma með að sannfæra stjórnina og veit ekki hvað hann þarf að gera til þess.

Ljóst er að stuðningsmenn félagsins vilja ólmir halda Egyptanum knáa og það vill Jurgen Klopp líka en hann sagði í viðtali á miðvikudag að hann vonist til þess að Salah verði áfram og telur auk þess að stutt sé í að nýr samningur verði tilkynntur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“