fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Villa staðfestir kaup á Digne – Sendi pillu á Benitez

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest kaup sín á Lucas Digne bakverði Everton en kaupverðið er í kringum 25 milljónir punda.

Digne er franskur landsliðsmaður en hann hefur áður leikið með Barcelona, PSG og fleiri liðum.

„VIð stukkum á tækifærið þegar Digne var í boði,“ sagði Steven Gerrard stjóri Aston Villa.

Digne var í stríði við Rafa Benitez stjóra Everton sem vildi losna við bakvörðinn. „Fyrir ári skrifaði ég undir nýjan samning við Everton enda vildi ég vera lengi hérna. Það sem átti sér svo stað og sumir hlutir sem voru sagðir um mig gerðu mig sáran. Stundum þarf bara einn aðila til að skemma samband,“ sagði Digne um Benitez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar