fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins dregur sig í hlé

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 17:06

Ein af umdeildum skopmyndum Helga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sig, umdeildur skopmyndateiknari Morgunblaðsins, hefur ákveðið að hætta að teikna myndir fyrir blaðið. Kjarninn greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er sú  að hann hefur verið beðinn um að tóna sig niður í myndtjáningu sinni og tvisvar verið beðinn um að skila annarri mynd.

Myndir Helga um Covid og bólusetningar hafa meðal annars vakið gagnrýni. Mynd þar sem deilt var á mannréttindabaráttu trans fólks vakti einnig harða gagnrýni.

Í sumar birti DV samantekt um umdeildar myndir Helga Sig og má lesa hana hér.

Uppfært: Í samtali við Fréttablaðið vísar Helgi á bug fregnum um að hann sé hættur að teikna fyrir Morgunblaðið. „Ég veit ekkert hvað þau eru að skálda þarna og get ekki tekið ábyrgð á því sem þau eru að búa til,“ segir Helgi Sig í samtali við Fréttablaðið. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um atvinnumál sín.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni