fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Barn með Covid-19 á barnadeild

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. desember 2021 16:24

Landspítali

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farsóttanefnd Landspítalans greinir frá því að barn með COVID-19 liggi nú inni á barnadeild spítalans.

Auk þess eru 12 einstaklingar á spítalanum með sjúkdóminn, tíu með virk smit og í einangrun, og tveir á gjörgæslu og annar þeirra í öndunarvél.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Í henni kemur einnig fram að Í símaeftirliti séu nú 2.035, þar af 718 börn. Þar af eru 77 einstaklingar á gulu eru, en enginn á rauðu.

Í gær greindust meira en 300 smit. Og í tilkynningunni segir að þar af leiðandi sé gríðarlegt álag á margar starfseiningar spítalans „Staðan á spítalanum er mjög erfið vegna mikils aðflæðis sjúklinga, bágrar stöðu legurýma og erfiðleika við að manna deildir. Farsóttanefnd og viðbragðsstjórn hafa þungar áhyggjur af stöðunni og þeim blikum sem eru á lofti hvað faraldurinn varðar.“

Þá er ítrekað að nú sé í gildi heimsóknarbann á Landspítalanum nema gerðar séu sérstakar undantekningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“