fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Mary krónprinsessa Dana með COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. desember 2021 14:32

Mary krónprinsessa. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mary krónprinsessa, eiginkona Frederik krónprins, greindist með kórónuveiruna í dag. Hún er nú í einangrun í höll Frederik VIII í Amalienborg. Engir aðrir í fjölskyldunni hafa greinst með veiruna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku hirðinni sem var send út fyrir stundu.

Frederik krónprins og Mary krónprinsessa með börnum sínum í janúar 2020. Mynd:EPA

Fram kemur að fjölskyldan njóti ráðgjafar heilbrigðisyfirvalda varðandi smitrakningu og annað er við kemur smiti. Mary verður í einangrun þar til öruggt er að binda enda á hana og verður í einu og öllu farið eftir gildandi reglum og leiðbeiningum heilbrigðisyfirvalda.

Mary er bólusett gegn kórónuveirunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni