fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Í gæsluvarðhaldi vegna gruns um nauðgun – Skipulögðu stefnumótið á samfélagsmiðlum

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 9. desember 2021 15:19

Mynd: Hari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald um helgina vegna gruns um nauðgunar. Segir í frétt RUV um málið mun karlmaður á fertugsaldri hafa mælt sér mót við stúlku á unglingsaldri á samfélagsmiðli og síðar brotið á henni kynferðislega.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta jafnframt í samtali við RUV.

Ekki fengust frekari upplýsingar um málið frá lögreglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jarðskjálfti í austanverðu Ingólfsfjalli fannst í byggð

Jarðskjálfti í austanverðu Ingólfsfjalli fannst í byggð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum