fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 16:09

Leikmenn Chelsea fagna í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er enskur bikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur gegn Arsenal í úrslitaleik FA-bikarsins í dag. Um var að ræða úrslitaleik bikarkeppninnar frá síðustu leiktíð.

Fran Kirby skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir Chelsea strax á þriðju mínútu,

Samantha Kerr tvöfaldaði forystuna með marki eftir rúmar tíu mínútur í seinni hálfleik.

Hún gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu. Chelsea er bikarmeistari tímabilið 2020-2021.

Þetta er þriðji bikarmeistari Chelsea. Arsenal hefur fjórtán sinnum orðið meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“