fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítölsk yfirvöld rannsaka nú stórlið Juventus og félagsskipti sem áttu sér stað frá 2019 til 2021 en þar á meðal eru félagsskipti Ronaldo frá liðinu til Manchester United. Félagið er sakað um að falsa bókhald í félagsskiptunum.

Gerð var leit á skrifstofum félagsins fyrir viku síðan þar sem leitað var að pappírum sem geta staðfest þetta.

Gazzetta dello Sport fullyrðir að yfirvöld á Ítalíu séu með upptöku af símtali þar sem stjórnarmenn Juventus ræða hluti í tengslum við félagsskipti Ronaldo sem eru ólöglegir. Þetta á að hafa komið yfirvöldum á sporið.

Félagið sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum en þar segið að félagið sé í samvinnu við ítölsk yfirvöld við rannsóknina en félagið ítrekar að hafa ekkert gert rangt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega