fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Pressan

Ekki ætti að vanmeta Ómíkron þrátt fyrir fréttir um vægari sjúkdómseinkenni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 08:00

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu fregnir benda til að Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar valdi ekki eins alvarlegum veikindum og önnur afbrigði hennar. En það getur reynst hættulegt að gera ráð fyrir því að afbrigðið sé skárra en önnur afbrigði veirunnar að sögn sérfræðinga.

Á fundi á vegum suðurafrískra heilbrigðisyfirvald á mánudaginn sagði Unben Pillay, heimilislæknir í Midrand í útjaðri Jóhannesborgar, að afbrigðið sé enn nýtt og að þau tilfelli sem hann hafi séð hafi verið væg. „Við fáum sjúklinga með þurran hósta, hita, nætursvita og mikla beinverki. Bólusett fólk er yfirleitt ekki eins veikt,“ sagði hann.

Angelique Coetzee, heimilislæknir í Pretoríu, sagði að margir þeirra sjúklinga sem hún hafi tekið á móti hafi verið með óvenjuleg einkenni, aðallega mikla þreytu og engin hafi misst bragð- eða lyktarskyn.

Það geta liðið nokkrar vikur þar til við höfum fengið öruggar niðurstöður varðandi hvers eðlis Ómíkron er en vísbendingar eru um að bóluefni veiti að minnsta kosti einhverja vörn gegn afbrigðinu. Wassila Jassat, hjá suðurafrísku smitsjúkdómastofnuninni, sagði að í borginni Tshwane, þar sem Ómíkron uppgötvaðist fyrst, séu 87% sjúkrahúsinnlagna hjá óbólusettu fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það var gríðarlegt eldhaf svo ég vissi að ég hafði ekki langan tíma“

„Það var gríðarlegt eldhaf svo ég vissi að ég hafði ekki langan tíma“
Pressan
Fyrir 2 dögum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum

40.000.000.000.000.000.000 – Þetta er fjöldi svarthola í alheiminum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hér springa þrjár sprengjur á hverri nóttu – Og þetta er í miðri Evrópu

Hér springa þrjár sprengjur á hverri nóttu – Og þetta er í miðri Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna