fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Aron og Ísak í sigurliðum – Kristófer og félagar gerðu jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 14:59

Aron Elís Þrándarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

OB vann 2-0 sigur á Nordsjælland. Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn með OB.

Liðið er í níunda sæti með 19 stig eftir sautján umferðir.

Þá lék Kristófer Ingi Kristinsson rúmlega 70 mínútur í 1-1 jafntefli Sonderjyske gegn Viborg. Kristófer og félagar voru manni fleiri frá 28. mínútur leiksins.

Sonderjyske er í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með 10 stig.

Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir vetrarfrí.

Kristófer Ingi Kristinsson. Mynd/Getty

Í dönsku B-deildinni lék Ísak Óli Ólafsson allan leikinn með Esbjerg í 3-0 sigri á Nyköping.

Esbjerg er í áttunda sæti deildarinnar með 19 stig.

Ísak Óli Ólafsson í U-21 árs landsleik. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“