fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Aron og Ísak í sigurliðum – Kristófer og félagar gerðu jafntefli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 14:59

Aron Elís Þrándarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

OB vann 2-0 sigur á Nordsjælland. Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn með OB.

Liðið er í níunda sæti með 19 stig eftir sautján umferðir.

Þá lék Kristófer Ingi Kristinsson rúmlega 70 mínútur í 1-1 jafntefli Sonderjyske gegn Viborg. Kristófer og félagar voru manni fleiri frá 28. mínútur leiksins.

Sonderjyske er í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með 10 stig.

Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir vetrarfrí.

Kristófer Ingi Kristinsson. Mynd/Getty

Í dönsku B-deildinni lék Ísak Óli Ólafsson allan leikinn með Esbjerg í 3-0 sigri á Nyköping.

Esbjerg er í áttunda sæti deildarinnar með 19 stig.

Ísak Óli Ólafsson í U-21 árs landsleik. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota