fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Ökumaður í vímu ók á kyrrstæða bifreið og slasaðist

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekið var á kyrrstæða bifreið í Hlíðahverfi og slasaðist ökumaðurinn og var fluttur á bráðadeild. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir handteknir eftir hópslagsmál. Málið er í rannsókn.

Tveir ökumenn voru handteknir á kvöld- og næturvaktinni grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Í Breiðholti var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og í Grafarvogi kom eldur upp í bifreið á bensínstöð. Slökkvilið slökkti hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið