fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er með 6 milljónir á viku en er á lélegustu laununum – Samantekt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. nóvember 2021 15:30

Bettinelli fremstur meðal liðsfélaga sinna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir leikmenn í ensku úrvalsdeildinin eru á frábærum launum en það eru ekki allir í sama flokki. Enska götublaðið The Sun hefur tekið saman launalægstu leikmennina í öllum liðum.

Launalægsti leikmaður Chelsea þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu en hann Marcus Bettinelli þénar rúmar 6 milljónir króna á viku.

Nuno Tavares hjá Arsenal er með um 5 milljónir á viku eða 20 milljónir á mánuði. Shola Shoretire ungur leikmaður Manchester United er á hálfgerðum lúsalaunum með 1,5 milljón á viku. Miðað við samherja sína er hann í láglaunaflokki.

Launalægsti leikmaðurinn er Jeremy Ngakia hjá Watford með 450 þúsund krónur á viku.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Arsenal – Nuno Tavares (£27,000 pund á viku)

Mynd/Getty

Aston Villa – Jacob Ramsey (£15,000 pund á viku)

Brentford – Jan Zamburek (£3,150 pund á viku)

Brighton & Hove Albion – Jakub Moder (£10,000 pund á viku)

Burnley – Will Norris (£5,769 pund á viku)

Chelsea – Marcus Bettinelli (£35,000 pund á viku)

Crystal Palace – Remi Matthews (£4,700 pund á viku)

Everton – Anthony Gordon (£10,000 pund á viku)

Leeds United – Jamie Shackleton (£17,000 pund á viku)

Leicester City – Luke Thomas (£25,000 pund á viku)

Liverpool – Neco Williams (£9,000 pund á viku)

Manchester City – Liam Delap (£8,000 pund á viku)

Getty Images

Manchester United – Shola Shoretire (£8,000 pund á viku)

Newcastle United – Mark Gillespie (£11,538 pund á viku)

Norwich City – Bali Mumba (£5,000 pund á viku)

Southampton – Nathan Tella (£12,000 pund á viku)

Watford – Jeremy Ngakia (£2,500 pund á viku)

West Ham United – Ben Johnson (£19,231 pund á viku)

Wolverhampton Wanderers – Max Kilman (£14,000 pund á viku)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit