fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Alvarlegt slys á göngustíg við Sæbraut – léttbifhjól og rafhjól skullu saman

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys í hverfi varð við  þar sem rafskútu og léttbifhjóli lenti saman á göngustíg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Tveir aðilar eru mikið slasaðir og voryu fluttir á slysadeild í sjúkrabifreið. Ekki er vitað um líðan þeirra þegar þetta er ritað.

Í frétt Vísis af málinu er haft eftir Guðbrandi Sigurðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að til tilkynning um slysið hafa borist klukkan 8:08 í morgun. Þá hafi aðstæður verið þannig að malbik göngustígarins var mjög blautt auk myrkurs.

Þá kemur fram að allur viðbúnaður lögreglu hafi verið eins og um alvarlegt umferðarslys hafi verið að ræða.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás