fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Alvarlegt slys á göngustíg við Sæbraut – léttbifhjól og rafhjól skullu saman

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 11:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys í hverfi varð við  þar sem rafskútu og léttbifhjóli lenti saman á göngustíg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Tveir aðilar eru mikið slasaðir og voryu fluttir á slysadeild í sjúkrabifreið. Ekki er vitað um líðan þeirra þegar þetta er ritað.

Í frétt Vísis af málinu er haft eftir Guðbrandi Sigurðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, að til tilkynning um slysið hafa borist klukkan 8:08 í morgun. Þá hafi aðstæður verið þannig að malbik göngustígarins var mjög blautt auk myrkurs.

Þá kemur fram að allur viðbúnaður lögreglu hafi verið eins og um alvarlegt umferðarslys hafi verið að ræða.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”

Steinþór vill breytingar á fánalögunum: „Ég mun senda tölvupóst til allra 63 þingmanna Alþingis”
Fréttir
Í gær

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“

Kristján missti föður sinn 15 ára og grét ekki við jarðarför hans – „Það er engin handbók við áföllum“