fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Þess vegna er gott að vera með jólaskraut uppi í nóvember

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 06:59

Er ekki kominn tími til að skreyta?Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skiptar skoðanir um hvenær eigi að sækja jólaskrautið í geymsluna og skreyta heimilin. Mörgum finnst jólaskreytingarnar vera sífellt fyrr á ferðinni eftir því sem árin líða en aðrir telja að það sé eiginlega aldrei of snemmt að byrja að skreyta fyrir hátíð ljóss og friðar. En sálfræðingurinn Steve McKeown segir að það sé mjög góð ástæða fyrir að setja jólaskrautið upp í nóvember.

Í samtali við Unilad sagði hann að í heimi sem einkennist af stressi og kvíða finnist fólki gott að hafa hluti í kringum sig sem gleður það og jólaskraut kalli fram sterkar tilfinningar úr æskunni. „Jólaskraut er einfaldlega aðferð til að finna leið að þeim tilfinningum af spennu og töfrum sem margir muna eftir úr æsku.

Unilad segir einnig að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem setur jólaskrautið snemma upp sé glaðara en þeir sem bíða með það.

Er þá eftir neinu að bíða? Er ekki bara að grafa skrautið upp og skreyta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum