fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 17:15

Höfuðstöðvar Moderna. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk yfirvöld eru nú að fara yfir umsókn Moderna um að bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni verði samþykkt til notkunar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára. Svar við umsókninni á að liggja fyrir í janúar á næsta ári í síðasta lagi.

Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, tilkynnti Moderna þetta um helgina en stofnunin þarf lengri tíma en reiknað var með til að fara yfir umsóknina. Moderna sendi umsóknina til FDA i júní og fór fram á neyðarheimild til að 12 til 17 ára börn gætu notað bóluefnið.

En það dregst að svara umsókninni því FDA er nú að fara yfir nýleg gögn um hættuna á hjartabólgu í tengslum við notkun á bóluefninu. Þetta er mjög sjaldgæf aukaverkun sem virðist aðallega leggjast á yngri menn og pilta. Moderna vinnur einnig að yfirferð á rannsóknargögnum til að kanna hvort fólk yngra en 18 ára sé í aukinni hættu á að verða fyrir þessari aukaverkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum