fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Oddný Assa gengur til liðs við PLAY

Eyjan
Föstudaginn 29. október 2021 11:41

Oddný Assa Jóhannsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oddný Assa Jóhannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður reikningshalds hjá PLAY. Hjá PLAY leiðir hún deild reikningshalds og er hluti af stjórnendateymi fjármálasviðs. Þá ber hún ábyrgð á daglegum rekstri reikningshalds og uppgjörum PLAY. Auk þess tekur Oddný þátt í mótun stefnu og framtíðarsýnar fjármálasviðs PLAY. Oddný hóf störf hjá PLAY í September samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu.

Til PLAY kom Oddný frá KPMG þar sem hún starfaði frá 2010, fyrst sem sérfræðingur á endurskoðunarsviði og svo sem endurskoðandi og verkefnastjóri.

Oddný er með BSc í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Þá er hún löggiltur endurskoðandi.

“Oddný er reyndur endurskoðandi með mjög víðtæka þekkingu á sviði fjármála- og endurskoðunar. Við erum gríðarlega ánægð með að hún sé orðin partur af PLAY liðinu enda mun hún hjálpa okkur við að byggja upp flott félag til framtíðar,” segir Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri PLAY.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi