fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Play

Play kynnir nýjan áfangastað: Stórfengleg matarmenning og fallegar strendur

Play kynnir nýjan áfangastað: Stórfengleg matarmenning og fallegar strendur

Fréttir
19.09.2024

Flugfélagið Play hefur kynnt nýjan áfangastað og verður fyrsta flugið farið þann 24. maí næstkomandi. Um er að ræða spænsku borgina Valencia og verður flogið á þriðjudögum og laugardögum fram til 29. september næstkomandi. Valencia verður níundi áfangastaður Play á Spáni en fyrir flýgur félagið til Alicante, Barcelona, Fuerteventura, Gran Canaria, Madríd, Malaga, Mallorca og Tenerife. „Borgin státar af undurfögrum arkitektúr sem er auðséð á dómkirkju borgarinnar og hinu heimsfræga Lista- og Lesa meira

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

Eyjan
28.08.2024

Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarflugi til borgarinnar Faro í Portúgal. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að fyrsta flugið verður laugardaginn 12. apríl, í tæka tíð fyrir páska á næsta ári. Flogið verður tvisvar í viku á laugardögum og miðvikudögum til 29. október. Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 Lesa meira

Rukkuð af tilefnislausu fyrir handfarangur um borð í vél Play – Ekki leiðrétt fyrr en opinberað á samfélagsmiðlum

Rukkuð af tilefnislausu fyrir handfarangur um borð í vél Play – Ekki leiðrétt fyrr en opinberað á samfélagsmiðlum

Fréttir
20.02.2024

Íslendingar á heimleið frá Portúgal voru óvænt rukkaðir um 180 evrur þegar þeir stigu inn í flugvél Play fyrir skemmstu. Ástæðan var sögð sú að töskurnar væru á hjólum. Það þyrfti að borga sérstaklega fyrir þannig tösku. Play segir málið mistök og hefur endurgreitt fólkinu. Maður að nafni Árni Árnason lýsti þessu á samfélagsmiðlum í gær en ferðin var Lesa meira

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Fréttir
13.12.2023

Flugumferðarstjórar eru sagðir krefjast 25% launahækkunar í kjaradeilu sinni við Isavia. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og kveðst hafa heimildir fyrir þessu. Greint var frá því í gær að heildarlaun flugumferðarstjóra á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, hafi numið 1.584 þúsund krónum að meðaltali á mánuði. Er þá átt við laun fyrir umsaminn dagvinnutíma Lesa meira

PLAY tekur flugið á TikTok – 2 milljónir hafa horft á dansmyndband áhafnarmeðlima

PLAY tekur flugið á TikTok – 2 milljónir hafa horft á dansmyndband áhafnarmeðlima

Fókus
21.11.2023

Flugfélagið PLAY hefur sannarlega slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok með skemmtilegum myndböndum. Hátt í tvær milljónir hafa séð nýjasta myndband flugfélagsins á TikTok þar sem áhöfnin reimar á sig dansskóna fyrir neðan myndavél sem hengd var í loftið. Myndbandið er eitt af mörgum sem félagið hefur sent frá sér á TikTok nýverið sem hefur Lesa meira

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Fréttir
07.10.2023

Áhöfn flugfélagsins PLAY er sú besta að mati lesenda bandaríska fjölmiðilsins USA Today. Þetta er niðurstaða kosningar sem fór fram á vegum USA Today 10Best, og kynnt var í gær, þar sem PLAY var tilnefnt ásamt þekktustu flugfélögum heimsins.Sérfræðingar á vegum USA Today 10Best tilnefndu áhafnir sem síðan voru lagðar fyrir dóm lesenda sem fengu Lesa meira

Play stendur sig betur en Icelandair

Play stendur sig betur en Icelandair

Eyjan
26.06.2023

Ferðavefurinn Túristi segir frá því í dag að árlegur listi yfir 100 bestu flugfélög heims hafi verið birtur í gær. Listinn er tekinn saman af alþjóðlega rannsóknar- og greiningarfyrirtækinu Skytrax sem sérhæfir sig í að kanna og meta gæði flugvalla og flugfélaga um allan heim. Segir á heimasíðu fyrirtækisins að markmið þess sé að nýta Lesa meira

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY í apríl og 72% sætanýting

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY í apríl og 72% sætanýting

Eyjan
09.05.2022

Flugfélagið PLAY flutti 36.669 farþega í apríl sem eru meira en helmingi fleiri farþegar en í marsmánuði þegar PLAY flutti 23.677 farþega. Sætanýting var 72,4% samanborið við 66,9% í mars. Sætanýting jókst nokkuð mikið í apríl þrátt fyrir að fyrsta flug PLAY til Bandaríkjanna hafi verið undir lok mánaðar. Í tilkynningu frá félaginu segir að Lesa meira

Góðar viðtökur á flugmiðum til New York með PLAY

Góðar viðtökur á flugmiðum til New York með PLAY

Eyjan
07.02.2022

Viðskiptavinir flugfélagsins PLAY virðast hafa tekið nýjum áfangastað félagsins í New York fagnandi ef miðað er við fréttatilkynningu félagsins. Þar kemur fram að sala miða til New York hafi hafist þann 1. febrúar síðastliðinn og viðtökurnar hafi verið góðar og bókunarstaðan sterk. Þegar flugfélagið kynnti áfangastaðinn sköpuðust miklar umræður um fjarlægð flugvallarins frá Manhattan-eyju og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af