fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Hvað segir pabbi?

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 24. mars 2018 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Páll Jónsson þingmaður Miðflokksins. Mynd/Alþingi

Bragi Páll Sigurðarson pistlahöfundur vakti mikla athygli fyrir beitt skrif sín á Stundinni um landsfund Sjálfstæðisflokksins síðustu helgi og var hann gagnrýndur harðlega, meðal annars af þingmönnum flokksins. En hvað segir pabbi mannsins sem gerði alla Sjálfstæðismenn landsins brjálaða?

„Við erum ekki sammála í pólitík við Bragi Páll, en við erum þeim mun betri vinir þegar við hittumst,“ segir Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins og faðir Braga Páls.

„Hann hefur áður skrifað beitta pistla. Hann er mikill listamaður, enda er hann að klára ritlist núna í vor. Hann hefur alltaf verið mikið fyrir bókina.“

Hefur hann alltaf verið beittur?

„Já, í skrifum sínum. Hann er manna prúðastur þegar maður er með honum einhvers staðar, en hann hefur sterkar meiningar og er háðskur. Ég sá húmorinn hans þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur