fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Það er auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 20:00

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, greindi frá því að dögunum að auðveldara sé að þjálfa Romelu Lukaku heldur en Neymar og Mbappe. Í sama viðtali gagnrýndi hann PSG.

Tuchel var í tvö ár hjá PSG og kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en tapaði þar gegn Bayern Munchen. Tuchel var rekinn frá félaginu í desember í fyrra og síðan þá tók hann við Chelsea og gerði þá að Evrópumeisturum.

„Chelsea og PSG eru gríðarlega ólíkir klúbbar þegar litið er til eiginleika og menningar. Mér leið eins og íþróttamálaráðherra hjá PSG, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur og vini leikmanna. Vinnuumhverfið er mikið rólegra hjá Chelsea,“ sagði Tuchel við Sportsweek.

„Það er til dæmis miklu auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Neymar og Mbappe.“

Tuchel hefur náð frábærum árangri með Chelsea og gerði félagið að Evrópumeisturum í vor. Þá hefur liðið byrjað vel í ensku deildinni og er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“