fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Reyndu að svíkja út bíl sem er í vörslu lögreglunnar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 05:47

mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær komu tvær konur á lögreglustöðina í Hafnarfirði til að sækja lykla að bifreið sem önnur þeirra hafði ekið er hún var handtekin grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Konurnar framvísuðu skriflegu umboði frá eiganda bifreiðarinnar þar sem hann heimilaði að þeim yrðu afhentir lyklar að bifreiðinni.

Lögreglumaður hringdi þá í eigandann sem sagðist ekki hafa skrifað undir umboð um afhendingu á lyklunum. Konunum var því kynnt að málið hefði tekið nýja stefnu þar sem umboðið væri falsað og væru þær grunaðar um skjalafals og hefðu réttarstöðu sakbornings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“

Standa undir 40% ráðstöfunartekna sveitarfélagsins en fá ekki að hafa rödd – „Og hvað fáum við fyrir fasteignagjöldin okkar?“
Fréttir
Í gær

Nafn mannsins sem lést eftir voðaskotið í Árnessýslu

Nafn mannsins sem lést eftir voðaskotið í Árnessýslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi

Guðmundur segir að þetta sé krafan sem kvennahreyfingin gleymdi