fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Nýir tímar hjá tónlistarmanninum sem áður var þekktur sem Kanye West

Fókus
Mánudaginn 18. október 2021 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Kanye West er tæknilega úr sögunni eftir að dómari í Los Angeles samþykkti beiðni hans um nafnabreytingu í dag. Nú heitir þessi þekkti rappari hreinlega „Ye“ og ber ekkert eftirnafn.

Ye sótti formlega um nafnabreytinguna í ágúst en tók formlega upp nafnið á Twitter-aðgangi sínum fyrir þó nokkru síðan. Ye er einnig nafnið á áttundu plötu rapparans sem kom út í júní 2018, það sama ár greindi hann frá því í viðtali að Ye kæmi úr biblíunni þar sem það þýði „þú“.

Það er óvíst hvaða afleiðingar nafnabreytingin mun hafa á viðskiptaveldi Ye eða á skilnað hans og eiginkonu hans, Kim Kardashian West og börn þeirra – en Kim og börnin bera eftirnafnið West sem Ye hefur nú löglega losað sig við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“