fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Áreitti börn á íþróttaæfingu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. október 2021 04:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um mann sem áreitti börn á íþróttaæfingu í Reykjavík. Hann var farinn af vettvangi þegar lögreglan kom. Einnig var tilkynnt um sömu hegðun mannsins á miðvikudaginn.

Lögreglan hafði afskipti af ölvuðu ungmenni sem reyndi að komast inn á skólaball. Viðkomandi viðhafði ógnandi hegðun gagnvart lögreglumönnum. Var hann fluttur á lögreglustöð og sóttu foreldrar hann.

Einn var staðinn að þjófnaði úr matvöruverslun. Málið var afgreitt á vettvangi.

Afskipti voru höfð af karli og konu vegna brots á lyfjalögum og vörslu fíkniefna.

Þrír voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og var einnig kærður fyrir brot á vopnalögum og fyrir vörslu fíkniefna. Annar var einnig kærður fyrir vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“