fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Myndband af hersýningu í Norður Kóreu vekur óhug á Twitter – Brjóta múrsteina með berum höndum á meðan Kim Jong Un fylgist með

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 13. október 2021 22:00

mynd/skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af hersýningu norður kóreskra hermanna gengur nú um á samfélagsmiðlum þar sem það hefur vakið mikla athygli, og óhug.

Í myndbandinu má sjá hermennina brjóta múrsteina með berum höndum, láta kollega sína lemja á líkömum sínum með sleggjum og brjóta þannig þykkar steinplötur, menn liggja á glerbrotum á meðan lamið er í þá að ofan með sleggju og menn beygja beittar stálstangir með berum hálsum sínum. Myndbandið má sjá hér að neðan, á Twitter síðu blaðamannsins Martyn Williams, en hann hefur sérhæft sig í fréttaflutningi af hinu einangraða kommúnistaríki Norður Kóreu.

Norður Kórea er einangraðasta ríki heims og fréttaflutningur þaðan af skornum skammti. Þá hefur oft verið talið að lítið sé að marka upplýsingar sem berast þaðan, hið minnsta frá opinberum fjölmiðlum í landinu. Gríðarleg örbirgð er í landinu og það eitt það fátækasta í heimi. Það hefur hins vegar ekki stöðvað stjórnendur kommúnistaflokksins í því að kom sér upp einum fjölmennasta her heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Í gær

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur